Almenningur safnar fyrir skattagögnum.

 

Stjórnarandstaðan telur að það vanti upp á vilja hjá Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, til þess að kaupa gögn um skattaundanskot sem óþekktur aðili hefur boðið íslenskum stjórnvöldum til sölu. Bjarni ásakaði Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra um að hafa dregið lappirnar í málinu og sagði að það kæmi ekki til greina að greiða fyrir upplýsingarnar með ferðatöskum fullum af seðlum.

( Kjarninn )

_______________

Fjármálaráðherra vill ekki að undanskotsgögn verði keypt.

Uppgefin ástæða er fyrirsláttur.

Því er ljóst að áhugi Sjálfstæðisflokksins og vafalaust hluta Framsóknarflokksins takmarkaður.

Næsta skref er vafalaust að almenningur safni fyrir þessum gögnum og afhendi skattrannsóknarstjóra.

Meirihluti þjóðarinnar vill vita hvað leynist í erlendum skattaskjólum, enda er það sanngjörn og eðlileg krafa.

Hverjir voru að svíkja lit þegar þjóðin var í vanda stödd, það þurfum við að vita og jafnframt að þeir greiði það sem þeir skulda okkur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband