22.3.2007 | 18:11
VG á móti.
Hugmyndin er góð og hjálpar mikið fyrir öryggi og umferðarmál á höfðuðborgarsvæðinu. Ef mögulegt er að fjármagna þetta í einkaframkvæmd gætu fleiri komið að þessu máli. Ef ríkisvaldið þyggur að framkvæmdin sé fjármögnuð fyrir ríkið og greiðslur komi til síðar. Slíkt gæti einnig átt við um Vaðlaheiðargöng og eimitt með þessu móti væri hægt að draga fjármögnun samgöngumála úr fastskorðuðum íhaldsömum ríkisforsjáraðferðum.
Það vakti athygli mína að Steingrímur J var á móti þessu og gamli ríkisforjármaðurinn talað fjálglega um að ríkið ætti að fjármagna þetta og stjórna hraða. ÆÆ er þetta ekki gamli Steingrímur J...afturhald, ríkisforsjá og miðstýring. Getur svona flokkur virkilega fengið fylgi...minjasafnsmálflutningur í anda Sossanna í Rússíá í gamla daga.
Borgarráð fagnar frumkvæði Faxaflóahafna um Sundabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG eru samir við sig er þetta ekki gamla rúsneska hugsjónin vill fólk virkilega að fólk með slíkt að leiðarljósi komist til valda?
Gylfi Björgvinsson, 22.3.2007 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.