Ætli hann trúi þessu sjálfur ?

Mér þætti gaman að því að vera fluga á vegg í prívatinu hjá Bush. Skyldi hann virkilega trúa bullinu í sjálfum sér. Innrásin í Írak, "þessi sem Sjálfstæðisflokkurinn studdi" eru ein mestu mistök seinni áratuga. Og svo kemur hinn bráðgreindi og skynsami Bush og telur þetta allt saman vera í góðum gír. Það væri hæfileg refsing fyrir þennan mann að fá að búa í Bagdad í mánuð við venjulegar aðstæður íbúa þar.

Þá fær hann kannski aðra sýn á veruleikan. Ég eigilega átta mig ekki á því hvernig er hægt að vera svona skyni skroppinn en við því er víst ekkert að gera. Hann er forseti Bandaríkjanna og ég ætla þeirri göfugu þjóð ekki svo slæmt að kjósa fífl sem forseta. Það er líklega ég sem skil þetta ekki og hef ekki greind til að sjá kostina eins og Bush gerir. Þetta er víst vestrænt lýðræði sem þar ríkir kokkað eftir uppskrift Bush og þeirra sem studdu hann.....hverjir sem það nú aftur voru ?


mbl.is Bush ver stefnu Bandaríkjastjórnar í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Í það minnsta er Bush nógu bilaður til þess að trúa bullinu í sjálfum sér. Og ef við lítum okkur nær þá voru Íslensk stjórnvöld álíka vitlaus og Bush að trúa því að þetta væri rétt þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar reyndi að segja þeim annað.

Páll Jóhannesson, 20.3.2007 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband