Til hamingju Ágúst Ólafur.

Frábært að þetta mál náði fram að ganga. Mér er vel kunnugt um hversu mikla vinnu og áherslu Ágúst Ólafur varaformaður Samfylkingarinnar lagði á að þetta mál næði fram að ganga. Mér hefur reyndar komið á óvart hversu það hefur gengið erfiðlega.

En nú virðist sem full sátt hafi náðst í þessu máli og er það vel. Til hamingu Ágúst Ólafur, þessi árangur er þér til mikils sóma og staðfestir það sem ég hef alltaf vitað, þú ert maður orða þinna og gefst ekki upp þótt móti blási. Það er þinginu til sóma að þverpólitísk samstaða náðist að lokum og málið komst í höfn....Húrra.


mbl.is Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Þetta er frábært.

Sveinn Arnarsson, 17.3.2007 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband