Var það ekki Framsókn sem hótaði.

Ég líklega farinn að tapa þræðinum. Ef ég man rétt var það Framsóknarflokkurinn sem hótaði Sjálfstæðisflokknum stjórnarslitum ef ekki yrði klárað þetta ákvæði í stjórnarsáttmálanum. Mér sýnist líka og heyrist að formenn stjórnarflokkana hafi líka tapað þræðinum. Nú kenna þeir öðrum um og í þessi tilfelli stjórnarandstöðunni. Hvar og hvenær höfðu þeir samband við hana með formlegum hætti ?. Aldrei...þetta er eiginlega ótrúlega hallærislegt hjá mönnum sem vilja láta taka sig alvarlega í pólitík.

Nú geta Framsóknarmenn tekið við og slitið stjórarsamstarfinu. Það var það sem lagt var upp með...en auðvitað þora þeir ekki að standa við stóru orðin fremur en vant er. Þeir eru og verða hækja Sjálfstæðisflokksins allt til enda. Ég veit að hlegið er hástöfum að þeim í búðum Sjalla.


mbl.is Segja stjórnarflokkana hafa ætlað að nota stjórnarandstöðu sem blóraböggul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona er nú Framsóknarflokkurinn mikil hringavitleysa, það er bara vinstri, hægri, snú hjá þeim eins og fyrri daginn !

Stefán

Stefán (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 13:43

2 Smámynd: Helga Sigrún Harðardóttir

Jón Ingi. Það þurfti ekki að hafa samband við stjórnarandstöðuna. Hún hafði samband sjálf í gegnum blaðmannafund sem haldinn var í þinghúsinu 5.mars  En er svo auðvitað hætt við og hlaupin frá málinu. Var svo sem ekki við öðru að búast.

Helga Sigrún Harðardóttir, 16.3.2007 kl. 14:52

3 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Helga: Það að Sjálfstæðismenn hafi svínbeygt Framsókn, ENN EINU SINNI, er auðvitað til marks um hvað íhaldið ráðskast með "samstarfs"flokkinn sinn. Það að Jón Sigurðsson komi næstum grátandi í viðtal og kenni stjórnarandstöðunni um aumingjaskap framsóknarflokksins er hlægilegt.... 

Sveinn Arnarsson, 17.3.2007 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 812350

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband