Erfið fjárhagsstaða Ríkisútvarpsins varð til þess að ekki náðist greiða 190 milljón króna afborgun af skuldabréfi sem var á gjalddaga þann 1. október. Niðurskurður síðasta árs nægði ekki til að ná jafnvægi í rekstrinum.
________________________
Stofnanir þjóðarinnar eru að liðast í sundur undir stjórn óhæfra stjórnmálamanna.
- RÚV er í reynd gjaldþrota.
- Landhelgisgæsla getur ekki rekið búnað sinn og leigir út helstu tæki til að eiga fyrir salti í grautinn.
- Landspítalinn er í reynd lítt starfhæfur og ekki tekið á þeim vanda.
- Löggæslan er í fjársvelti.
- Sérstakur saksóknari skorinn niður í ekki neitt. ( hverju sem það á nú að þjóna)
- Vegagerðin getur ekki viðhaldið vegakerfinu vegna ónógra fjárveitinga.
- Framhaldskólanir eru reknir á sársaukamörkum og verða að skera niður.
- Háskólasamfélagið ískrar vegna ónógra fjárveitinga.
- Heilbrigðiskerfið er að liðast í sundur.
- Sveitarfélögin eru flest í miklu vanda og ráða mörg hver illa við lögbundnar skyldur sínar.
Frami fyrir þessum vanda sjáum við síðan stjórnmálamenn sem skera niður tekjumöguleika ríkisins með lækkun skatta og gjalda á stóreignafólk og stórútgerðir.
Stjórnmálamenn eins og fjármálaráðherra, forsætisráðherra, formaður og varaformaður fjárveitinganefndar eru síðan í forgrunni þessa vanda.
Það fer um mann hrollur þegar maður sér vanhæfi þeirra til að leysa nokkurt vandamál.
Það er óhugsandi að nokkur þjóð setti jafn óhæfan hóp í að bregast við og leysa svona bráðan vanda.
Ekki undarlegt að Geir Haarde ákallaði Guð á biblíusamkomunni um helgina.
RÚV í greiðsluvanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stofnun sem lýgur til nafns á hverjum einasta degi og er gjaldþrota vegna þess að starfsmennirnir sem eru allir upp til hópa Samfó-vinstri rugludallar, og er í raun gjaldþrota vegna þess að ekki er hægt að losna við ónytungana sem þar starfa,slíka stofnun á að leggja niður hið snarasta eða selja hana ef einhver vill kaupa.
Sigurgeir Jónsson, 2.10.2014 kl. 21:19
"rúvvið.
Sigurgeir Jónsson, 2.10.2014 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.