Ráđherrahópurinn viđ Austurvöll.

 Útgefendur og rithöfundar eru ćfir vegna fyrirhugađrar hćkkunar virđisaukaskatts á bćkur og hafa ađ undanförnu birst ţungorđar greinar bókafólks sem beinast ađ stjórnvöldum. Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra hefur hunsađ útgefendur sem ítrekađ hafa kallađ eftir fundi međ honum en nýveriđ kom ţó útspil frá Illuga ţar sem hann kynnir hugmyndir um mótvćgisađgerđir; ţá ađ undanskilja ákveđnar tegundir bóka virđisaukaskatti. Útgefendur reka upp stór augu, ţeirra á međal frćđibókaútgefandinn Kristján B. Jónasson:

( visir.is ) 

 

Kunningi minn, mikill áhugamađur um stjórnmál dró fram sterka mynd ađ stöđu mála í ríkisstjórn Íslands fyrir nokkru.

Ţađ kom upp í hugann ţegar fréttin um Illuga Gunnarsson birtist á visir.is. sem er hér efst.

Allir ráđherrar ţessar ríkisstjórnar eru í tómi tjóni og vantraust á ţeim hefur slegiđ öll met ţegar skođađar eru mćlingar á trausti ráđherra.

Forsćtisráđherra - Verklítill, pirrađur og skortir alla hćfileika til verkstjórnar.

Fjármálaráđherra - Ónýtt fjárlagafrumvarp sem meira ađ segja samstarfsflokkurinn gerir viđ fyrirvara.

Sjávarútvegsráđherra - Pirrađur, ómálefnalegur, óskipulagđur og stađinn ađ ósannindum.

Heilbrigđisráđherra - Rćđur ekki viđ erfiđ mál sbr. Landspítali, heilsugćsla, sjúkraflutningar.

Innanríkisráđherra fyrrum dómsmálaráđherra - Ţarf nokkuđ ađ fara yfir ţađ ?

Iđnađarráđherra - Verklítill, innantómur talandi, einsmáls ráđherra.

Félagsmálaráđherra - Hefur sloppiđ best frá sínu án ţess ţó ađ hafa landađ nokkru máli.

Menntamálaráđherra - Búinn ađ egna gegn sér flestar stéttir sbr innskot hér ađ ofan frá visir.is.

Utanríkisráđherra - Fullkomlega ófćr um ađ gegna ţessu embćtti, eins og stutt saga hans sýnir glöggt. ESB og margt fleira sem ţarf ekki ađ rifja upp.

Ţađ á ekki ađ vera á eina ţjóđ lagt ađ sitja uppi međ svona ósköp í fjögur ár, of ţung refsing fyrir andartaks hugsunarleysi í kosningum.

Nú er bara ađ ţreyja ţorrann og vona ađ tjóniđ verđi í lágmarki miđađ viđ ađstćđur.

Kannski er ţetta of djúpt í árina tekiđ, en svona líđur ótrúlega mörgum landsmönnum síđustu mánuđi. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband