Framsóknarflokkurinn bjó til kerfið.

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hef­ur tekið stöðu með þeim sem minnst hafa í mat­ar­skatts­mál­inu. Þegar kem­ur að auk­inni sam­keppni í mjólk­uriðnaði geta rök­in og afstaðan ekki verið önn­ur. Við verðum að þora að taka umræðuna - með hags­muni neyt­enda og fram­leiðenda í huga. Þögn­in dug­ar ekki.“

___________________

Karl Garðarsson kannski áttar sig ekki á því að Framsóknarflokkurinn á landbúnaðarkerfið og allar girðingarnar í því skuldlaust.

Fleiri flokkar hafa varið þetta kerfi með þeim þannig að það hefur staðið óhaggað í áratugi.

Það kemur því skemmtilega á óvart að sjá þingmann Framsóknar tala eins og þetta sé honum algjörlega ný upplifun og tíðindi.

En kannski veit þetta á gott og einokunarkerfinu verði hrundið með hagsmuni neytenda að leiðarljósi. 

 


mbl.is Stjórnvöld ekki sinnt ábendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband