Hæst bylur í tómri tunnu.

Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar segir að ráðuneytisstjórum þriggja ráðuneyta, mennta- og menningarmálaráðuneytis, atvinnu og nýsköpunarráðuneytis og umhverfis- og auðlindaráðuneytis hafi tekist að skýra umframkeyrslu ráðuneytanna með fullnægjandi hætti á fundi með fjárlaganefnd í dag.

 http://www.ruv.is/frett/forstodumenn-ekki-kalladir-a-teppid

( ruv.is ) 

____________

Gorgeir Vigdísar Hauksdóttur, Guðlaugs Þórs og Péturs Blöndals vakti athygli í gær.

Meira að segja var rætt að reka forstöðumenn ríkisstofnana sem ekki stæðu sig í vinnunni. 

Nú kveður við annan tón.

Allt í fína lagi...

Það bylur hæst í tómri tunnu !!

Kannski lærðu þau eitthvað í dag ? 

Vonandi verður þetta til þess að þessir pólitísku fúskarar gæti orða sinna og komi fram við fólk af kurteisi í framhaldinu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vigdís Hauksdóttir er aldeilis ekki tóm, hún er full af engu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2014 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband