Framsókn að hverfa.

Sé borið saman við niðurstöður kosninganna í fyrra, fer fylgi Sjálfstæðisflokks úr 27 prósentum í 25%. Fylgi Framsóknarflokks hefur hrapað úr 24% prósentum í tæp 13%, fylgi Samfylkingar hefur aukist, var 13% en er nú 18%, VG var með 12 prósenta fylgi en 13% nú, fylgi Bjartrar framtíðar hefur nær tvöfaldast, var 8% en er tæp 16% nú, og fylgi Pírata hefur aukist töluvert, var 5% við kosningar en er 8% nú.

(ruv.is)

Stjórnarflokkarnir voru með 24 % + 27 %  = 51 %

Staðan núna er .....  13 % + 25 %  =  38%    tæplega þó.

Ríkisstjórnin mælist með 40 % fylgi. 

Fylgi Framsóknarflokksins hefur hrunið, helmingur fylgis síðustu kosninga er horfið.

Stjórnarflokkarnir og ríkisstjórnin eru rúin trausti, þrátt fyrir ýmiskonar kanínur og töfrahatta.

Hvað skyldi valda.... ?

Áhugaverð spurning er.... er hægt að flokkur sem er í reynd orðinn örflokkur leiði ríkisstjórn á Íslandi.

Í reynd er það í andstöðu við lýðræðið og miðað við yfirlýsingar flokkanna sem nú skipa ríkisstjórn þá auðvitað eiga þeir að afsala sér völdum og boða til kosninga.

Hef ekki tölu á hversu oft þeir töluðu um slíkt á síðasta kjörtímabili. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818086

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband