1.7.2014 | 18:14
Framsókn að hverfa.
Sé borið saman við niðurstöður kosninganna í fyrra, fer fylgi Sjálfstæðisflokks úr 27 prósentum í 25%. Fylgi Framsóknarflokks hefur hrapað úr 24% prósentum í tæp 13%, fylgi Samfylkingar hefur aukist, var 13% en er nú 18%, VG var með 12 prósenta fylgi en 13% nú, fylgi Bjartrar framtíðar hefur nær tvöfaldast, var 8% en er tæp 16% nú, og fylgi Pírata hefur aukist töluvert, var 5% við kosningar en er 8% nú.
(ruv.is)
Stjórnarflokkarnir voru með 24 % + 27 % = 51 %
Staðan núna er ..... 13 % + 25 % = 38% tæplega þó.
Ríkisstjórnin mælist með 40 % fylgi.
Fylgi Framsóknarflokksins hefur hrunið, helmingur fylgis síðustu kosninga er horfið.
Stjórnarflokkarnir og ríkisstjórnin eru rúin trausti, þrátt fyrir ýmiskonar kanínur og töfrahatta.
Hvað skyldi valda.... ?
Áhugaverð spurning er.... er hægt að flokkur sem er í reynd orðinn örflokkur leiði ríkisstjórn á Íslandi.
Í reynd er það í andstöðu við lýðræðið og miðað við yfirlýsingar flokkanna sem nú skipa ríkisstjórn þá auðvitað eiga þeir að afsala sér völdum og boða til kosninga.
Hef ekki tölu á hversu oft þeir töluðu um slíkt á síðasta kjörtímabili.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 819402
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.