Spilling og samtrygging.

Fram kem­ur að um­rædd­ir styrk­ir voru ekki aug­lýst­ir op­in­ber­lega held­ur voru styrkþegar vald­ir af for­sæt­is­ráðherra að fengn­um um­sögn­um frá stofn­un­um ráðuneyt­is­ins. Rík­is­end­ur­skoðun gagn­rýn­ir þetta og bend­ir á að op­in­ber aug­lýs­ing styrkja eyk­ur lík­ur á að jafn­ræði og gagn­sæi sé tryggt við út­hlut­un þeirra. Að mati stofn­un­ar­inn­ar er mik­il­vægt að öll­um aðilum sem upp­fylla sett viðmið um styrk­veit­ing­ar sé gef­inn kost­ur á að sækja um. Rík­is­end­ur­skoðun bein­ir því til ráðuneyt­is­ins að setja sér skýr­ar verklags­regl­ur um styrk­veit­ing­ar í sam­ræmi við al­menn­ar regl­ur stjórn­sýslu­laga og vandaða stjórn­sýslu­hætti.

__________________

Þarf ekkert að orðlengja þetta sérstaklega, þetta er spilling af verri gerðinni.

Handvaldir góðkunningar fá pening frá vini sínum forsætisráðherra.

Ætli menn kunni að skammast sín ?

Held ekki. 


mbl.is Styrkúthlutun ráðuneytisins gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er rétt Jón Ingi, þetta er spilling af verri gerðinni.

Það er annars athugunnarvert að af þrem athugasemdum Ríkisendurskoðunnar er einungis ein gagnvart störfum núverandi forsætisráðherra. Hinar tvær snúa að forvera hanns.

Gunnar Heiðarsson, 25.6.2014 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818221

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband