3.4.2014 | 11:34
Ríkisstjórn á fallanda fæti.
37% Íslendinga segjast nú styðja ríkisstjórnina, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Capacent Gallup, sem er fimm prósentustigum færri en í síðustu könnun. Þetta kemur fram í frétt á vef Ríkisútvarpsins.
_______________
Marktækar breytingar á milli kannana Gallup eru ekki margar frá mars til apríl.
Þó má sjá að ríkisstjórnin er að tapa og tapar fylgi hraðar en ríkisstjórn síðasta kjörtímabils samkvæmt stjórnmálarýni.
Framsóknarflokkurinn er kominn í 13% rúmlega og fellur enn.
Það er að verða heldur lítil innstæða fyrir þeim 19 þingmönnum, sem þar sitja við borð.
Ástæðurnar eru svo augljósar
Svikin kosningaloforð, verkleysi, furðulegur málflutningur flestra ráðherra, virðingarleysi fyrir lýðræðinu, dekur við auðmenn og alvarlegur skortur á framtíðarsýn.
Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í fjórðungsfylgi, sem er það fylgi sem hann hefur þegar ekkert er eftir nema kjarnafylgið, þeir sem aldrei fara neitt, nema kannski ef Sjálfstæðismenn fá annan hægri flokk, hver veit.
Jafnaðarmenn eru klofnir og tveir flokkar með svipað fylgi eru til á þeim vængnum, samtals með 34 % fylgi.
VG og Píratar með sín 10 % tæplega - rúmlega.
Dregur úr stuðningi við ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.