11.2.2014 | 14:30
Dragbíturinn í heilbrigðisráðuneytinu.
Nýir samningar sjúkraþjálfara hafa enn ekki verið samþykktir af heilbrigðisráðherra þrátt fyrir að hafa fengið frest í tvígang.
Við erum bara orðlaus yfir þessu segir Unnur Pétursdóttir, formaður félags sjúkraþjálfara. Við erum að vinna fyrir um það bil þrjúhundruð sjúkraþjálfara sem koma til með að mæta í vinnuna á morgun og vita ekkert hvar þeir standa.
http://www.visir.is/-vid-erum-bara-ordlaus-yfir-thessu-/article/2014140219835
Sennilega eru flestir farnir að spyrja sig ....
Af hverju eru allir samningar í uppnámi þegar kemur að heilbrigðisráðuneytinu ?
Það skyldi þó ekki vera að þar sé dragbítur sem þverskallast við að standa við samninga sem gerðir hafa verið.
Hvað sem öðru líður, þeir sem blæða eru þeir sem þurfa á þjónustunni að halda.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið Akureyringar kusuð Kristján á þing til að losna við hann úr bæjarstjórn Akureyrar. Og nú situr öll þjóðin uppi með vandamálið.
Kristjan passar vel inn í þetta ráðherralið Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks þar sem hvaða sótraftur er á sjó dreginn. Annað eins lið hefur lengi ekki sést í ráðherrasætum í heiminum þar sem þekkingarleysi og reynsluleysi einkennir ákvarðanir og gerðir ríkisstjornarinnar að liggur við fáfræði og jafnvel heimsku. Hvar í veröldinni taka menn jafn stórar og afdrifaríkar ákvarðanir og þessir þokkapiltar leyfa sér? En við Íslendingar erum seinir til vandræða og látum vitleysuna og vitleysingana vaða yfir okkur, jafnvel á skítugum skónum.
Guðjón Sigþór Jensson, 13.2.2014 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.