Vond vika fyrir ríkisstjórnina.

Vikan sem er að líða hefur verið vond fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

Kjarasamningar féllu víða og ljóst að launafólk treystir ekki ríkisstjórninni sem lofaði lækkum ef samningar yrðu samþykktir og það fór heldur ekki framhjá nokkrum manni að tregða stjórnvalda með aðkomu til úrbóta fyrir fólk með lægstu launin.

--------------

Í gær kvað svo starfshópur forsætisráðherra uppúr með að ekki væri nokkur leið að afnema verðtryggingu sem var eitt af fínu kosningaloforðum stjórnarflokkanna, sérstaklega þó Framsóknarflokksins.

Þar fauk enn eitt af stóru loforðum þess flokks í kosningabaráttunni.

Ástæðan er að gjaldmiðllinn og efnahagshorfur gefa ekkert tilefni til breytinga, enn er sama ófremdarástandið þar og stjórnarflokkarnir hafa slökkt alla von um að það breytist á næstu árum.

-------------

Að lokum kemur í ljós samkvæmt könnun MMR að fylgi við aðild að ESB hefur stóraukist og andstaðan dregist mikið saman

Það varpar kastljósi að þeirri staðreynd að núverandi stjórnarflokkarnir hafa ákveðið að dæma Ísland til þrautagöngu næstu árin. Ísland er bundið í foreskju og afturhald hagsmunagæsluflokkanna utan bandalaga, með ónýta krónu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 818139

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband