30.11.2013 | 07:29
Ennþá fugl í skógi, ekkert breyst.
Það þarf að vinna nokkur frumvörp út frá tillögum hópsins. Einhver geta komið fram tiltölulega fljótlega en önnur mun taka einhverja mánuði að vinna, segir Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps um höfuðstólslækkun verðtryggðra lána. Áhrifin af boðuðum aðgerðum komi því ekki að fullu fram fyrr en á næsta ári.
Það var ekki verkefni hópsins að velta fyrir sér tekjuöflun ríkissjóðs í þessu máli. Við gáfum okkur tilteknar forsendur um fjármögnun verkefnisins, þannig að það væri þá fullfjármagnað.
__________________
Hvað á að kynna ?
En eru þetta bara óljósar hugmyndir án niðurstöðu ?.
Líklega mörg ár í að hægt verði að kreista út það fé sem þarf til ef boðaðar leiðir verða valdar, og kannski næst ekkert.
Viðskiptablaðið talar um ríksábyrgð á skuldaleiðréttingasjóði.
http://www.vb.is/skodun/99119/
Væntalega segja margir þingmenn nei við slíkum hugmyndum.
Málið er í reynd enn á byrjunarreit, samkvæmt þessum fréttum.
Ljóst að nefndin hefur verið að vinna þetta í mikilli tímapressu, til að eitthvað gæti komi fram í nóvember eins og sumir lofuðu.
Verður gert í skrefum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst meira koma til skógarfuglanna en stjórnmálafuglanna sem telja sig hafna yfir réttsýni, heiðarleika og sanngirni. Við skulum ekki gleyma því að Sigmundur hefur áður komist upp með gríðarmikið blekkingarleikrit kringum samningana sem kenndir hafa verið við Icesave. Nú vill enginn ræða um það mál enda það mál dautt eftir að í ljós kom að heimturnar úr þrotabúi Landsbankans urðu langtum betri en björtustu vonir voru.
Tilgangurinn með því leikriti var að grafa sem fyrst undan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og rýja hana trausti sem tókst óvenjulega vel enda varð árangurinn eftir því.
Er ekki kominn tími til að skoða betur sannleikann og staðreyndir málsins í ljósi þess sem nú er uppi á teningnum?
Guðjón Sigþór Jensson, 1.12.2013 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.