27.11.2013 | 13:31
Leiðir Framsóknarflokkurinn aðförina að RÚV ?
Starfsmönnum Ríkisútvarpsins hefur fækkað talsvert frá hruni, en um síðustu áramót voru starfsmenn 37 færri en þeir voru árið 2007. Starfsmönnum fjölgaði um sjö á síðasta ári.
Um síðustu áramót störfuðu 305 starfsmenn á RÚV. Tilkynnt var í dag að RÚV ætli að fækka starfsmönnum um 60 og að 39 verði sagt upp störfum.
________________
Rúv var á uppleið á ný eftir hremmingar hrunsins. Starfsmönnum fjölgaði á síðasta ári í fyrsta sinn frá 2007.
Það hefur engum dulist að núverandi stjórnarflokkar hafa horn í síðu RÚV og fræg erum ummæli Vigdísar Hauksdóttur þegar hún hótaði fjölmiðlinum.
Henni fréttaflutningurinn ekki nægilega hagstæður Framsóknarflokknum.
Vigdís sagði skrítið að RÚV skuli birta slík ósannindi og spurði hvort það væri eðlilegt að ríkisstofnun, sem taki til sín 4 milljarða króna á ári, fari fram með þessum hætti. Aðspurð hvort hún muni taka þessi vinnubrögð RÚV lengra, svaraði Vigdís:
Ég er náttúrulega í þessum hagræðingarhópi.
Vigdís bætti við að mikið fjármagn væri undir og að það væri hennar skoðun að of mikið fé fari í rekstur RÚV. Þegar hún var spurð að því hvort fréttastofa RÚV væri of vinstri sinnuð, svaraði Vigdís.... og svo framvegis.
_______________
Nú eru líklega að birtast landmönnum hinn birti sannleikur sem Vigdís boðaði.
Það virðist sem Framsóknarflokkurinn leiði aðförnina að RÚV með góðum stuðningi fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokksins.
Hægri hönd forsætisráðherra var í sama hagræðingarhópi og Vigdís og má því segja að hún og Ásmundur Einar Daðason séu holdgerfingar pólitískrar aðfarar að ríkisfjölmiðlinum.
Áður mér öðruvísi brá með þann ágæta flokk.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rita um málið hér: 'Skorið niður hjá ríkinu í ríkinu: Rúv!'
Jón Valur Jensson, 27.11.2013 kl. 14:09
Mætti ekki skera niður í rekstri Alþingis? Ef Íslendingar bæru þá gæfu að ganga í Evrópusambandið, með ströngum skilyrðum að sjálfsögðu þar sem krafist er að Evrópu sambandið viðurkenni sérstöðu landbúnaðar á Íslandi og hagsmuni okkar hvað fiskveiðar innan landhelgis varðar, þá mætti fækka þingmönnum verulega. Hér er hver höndin á móti annarri hvort á að setja reglur um verndun náttúru svo dæmi sé nefnt, einn hópurinn vill auka vernd en hinn draga úr henni og hafa helst engar reglur í þágu einhvers ímyndaðs „frelsis“.
Guðjón Sigþór Jensson, 27.11.2013 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.