Hótanir hagræðingarhópsins að rætast.

Starfsfólk er lamað. Fólk er bara í sjokki. Þetta er í fjórða skiptið sem við göngum í gegnum svona dag síðan sumarið 2008 og þetta venst illa,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna á Ríkisútvarpinu, en verið er að segja upp starfsfólki á stofnuninni.

_____________

Allir muna hótanir Vigdísar Hauksdóttur í haust.

Nú sjáum við að henni var fúlasta alvara.

RÚV er á dauðalista hægri flokkanna, og hér skal byrjað.

Einkavæðingin er hafin af fullum krafti, það sést á fjárlagafrumvarpinu.


mbl.is „Starfsfólk er lamað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Íhaldið vill ekki upplýsta umræðu nema hægt sé að græða á henni!

Guðjón Sigþór Jensson, 27.11.2013 kl. 11:48

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Næst verður skorið af spennu um hjá Íslands-pósti

Óskar Guðmundsson, 28.11.2013 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband