Enn eitt Framsóknarloforðið... eða þannig.

„Mín framtíðarsýn sem snýr að fæðingarorlofinu er þess vegna sú að taka skerðingarnar til baka áður en aukið er við réttinn. Ég tel líka mjög mikilvægt að þegar við förum í lenginguna höfum við gott samráð við alla aðila vinnumarkaðarins en ekki einstaka þeirra.

______________________

Ríkisstjórnin tók út lengingu fæðingarorlofs sem búið var að ákveða.

Nú reynir félagsmálaráðherra að réttlæta þann gjörning sem lendir illa á ungu barnafólki.

Óttlega eru þetta nú vesælar afsakanir.

Ekki er þetta fjölskylduvæn aðgerð, þrátt fyrir mörg og stór orð um bætt kjör fjölskyldnanna í kosningabaráttunnar.

Væntanlega á leiðinni í nefnd eins og allt annað hjá þessu þreyttu stjórnvöldum.

Ég hafði álit á Eygló Harðardóttur hér áður.

 


mbl.is Skerðingar á orlofinu bættar fyrst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Við verðum að athuga að kosningaloforð SDG eru öll eftir fyrirmynd Silvio Berlusconi. Þau eru án innihalds, umbúðir utan um ekkert neitt nema til þess sett fram til að færa honum aukin völd.

Nú vilja 75% kjósenda Rebúblikana ekki sjá sama þingliðið aftur. Ætli það verði ekki svipað með kjósendur Framsóknarflokksins? Þeim var lofað, þeir dregnir á asnaeyrunum og sviknir.

Til hvers er verið að hafa fólk að fíflum? Er það valdagræðgin?

Guðjón Sigþór Jensson, 18.10.2013 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818208

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband