Hið rétta innræti.

Mig rak eiginlega í rogastans. Steingrímur J Sigfússon lýsti því yfir að hann vildi stofna netlögreglu. Það var í því samhengi að fylgjast með klámi á netinu og sporna við því. Falleg hugsun sem slík ef málið er einfaldað. En þegar horft er á þess tillögu í víðu samhengi vill formaður VG feta i fótspor skoðanabræðra sinna í Kína og hafa eftirlit með samborgurum sínum á netinu og velja eftir hentugleikum hvað þeir fá að sjá og skoða.

Auðvitað er þetta grafalvarleg hugsun og alls ekki sjálfsögð. Þetta er forsjárhyggja í anda gömlu Sovétríkjanna og ótrúlegt að Steingrímur hafi ekki losnað úr þessari ævafornu hugmyndafræði að eftirlit með borgurunum sé sjálfsagt mál. Kannski sáum við augnablik þann rétta Steingrím sem brugðið hefur um sig grænum kufli umhverfissinnan til að fela gamla sócialistann sem er greinilega í aðalhlutverki enn þegar hann gleymir sér í hita leiksins.


mbl.is Kosningaáherslur VG kynntar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband