9.10.2013 | 10:14
Frjáls innflutningur á landbúnaðarvörum ?
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að sér leiðist þær duldu og ekki svo duldu viðskiptahindranir á vörum sem koma hingað til lands. Á fundi Amerísk- íslenska verslunarráðsins í morgun sagði hún að þar ætti hún til dæmis við reglur um sérmerkingar og innihald sem takmarki innflutning á ákveðnum vörum og tók fram að hún vildi geta valið hvort hún keypti evrópskt eða amerískt Cocoa Puffs.
_______________________
Vona að henni leiðist jafn mikið þær opinberu viðskiptahindranir sem halda landmönnum í helgreipum fákeppni og einokunar.
Landbúnaðarvörur eru þar efstar á blaði.
Ef Ragnheiði Elínu viðskiptaráðherra er jafn mikil alvara og hún vill vera láta þegar talað er um bandarískt Cocoa Puffs og, þá opnar hún á umræðu að gefa innflutning á vottuðum landbúnaðarvörum frá Evrópu og víðar að frjálsan.
Hún er væntalega farin að ræða það við Framsóknarmenn að styttist í viðskiptahindranir á þeim vörum hverfi, öllum landsmönnum til hagsbóta.
Það væri stóraðgerð í að bæta hag heimilanna að þau fái ódýrari aðgang að alvöru matvöru þó henni sé hugstæðast þetta með ammmerískt Cocoa Puffs í augnablikinu.
Vill geta keypt bandarískt Cocoa Puffs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er ég sammála !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 9.10.2013 kl. 10:25
Kókópössið er efst á listanum vegna þess að það kom á daginn, kókópössneytendum til mikillar skelfingar, að evrópskt kókópöss er búið til nær eingöngu úr sagi.
En jú, hver vill ekki ódýrari mat frá USA?
Ásgrímur Hartmannsson, 9.10.2013 kl. 16:20
Eins og Ragnheiður Elín, vil ég fá að ráða hvað ég kaupi í matinn. Ef ég fæ aðgang að alvöru matvörum sem ég hef efni á að kaupa, má amerískt Cocoa Puffs fara lönd og leið fyrir mér. Vonandi venst Ragnheiður öðru morgunkorni, þurfi hún að sleppa uppáhalds.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 9.10.2013 kl. 16:54
eigum við ekki líka að setja launin á afríkustandard þá mun öll þjónusta verða ódýrari og bændur fá ódýrt vinnuafl ódýra lækna gætum feingið ódýrt vinuafl frá austurlöndum dreisti jóni inga að
hann berjist eins fyrir ódýru vinnuafli einsog ódýrum mavörum
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 9.10.2013 kl. 20:01
Það er ástæða fyrir því að ódýrt kjöt er ódýrt kjöt
Laxinn, 9.10.2013 kl. 21:26
Jæja, ekkert nýtt hér, sjálfstæða fólkið kemur regglulega með svona hugmyndir, en varla loforð - enda orðar hún þetta bara í dulinni óalvöru um kókópúffs. Sjálfstætt fólk veit samt að það er mikið óráð að hleypa skelfingu í íslenskt landbúnaðarfólk, eða þá vini sína framsækna fólkið eða þá óvini sína græna fólkið.
Ef henni er alvara varðandi það að kaupa flott ameríkupúffs þá held ég að það sé heldur frekar kominn tími á hjónaband sjálfstæðinga og samflykkinga !
Jonsi (IP-tala skráð) 11.10.2013 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.