5.10.2013 | 15:45
Smjörklípan.
Legugjöldum er ćtlađ ađ skila Landspítalanum um 200 milljónum og ef menn finna 200 milljónir einhvers stađar annars stađar, ţá ćtti ađ vera hćgt ađ skipta ţeim fjármunum út. Ég á allt eins von á ţví ađ fjárlaganefndinni takist ađ finna út úr ţessu, segir forsćtisráđherra.
__________________
Sammála ţeim sem hafa kallađ ţetta áćtlađa 200 milljóna legugjald smjörklípu.
Hér hefur stjórnarflokkunum tekist ađ láta umrćđuna snúast um ţessar 200 milljónir.
Nánast ekkert hefur veriđ talađ um ţau svik Framsóknarflokksins ađ lofa 11-12 milljörđum til viđbótar í heilbrigđiskerfiđ og skila ekki krónu af ţví.
Framsókn hefur fariđ í skóla til Davíđs Oddssonar og fjölmiđlar láta enn blekkast ađ stökkva á eitt mál af mörgum og átta sig ekki á stóra samhenginu.
Hćtt viđ legugjald ef 200 milljónir finnast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíđ ert mörgum fyrirmynd.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.10.2013 kl. 15:56
Er
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.10.2013 kl. 15:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.