Uppskrúfuð þjóðremba, annað ekki.

Við teljum forsendurnar út úr korti,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að í raun sé ríkisstjórnin að hækka tryggingagjald, en ekki lækka.

Eyjan.is.

http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/10/02/segir-forsendur-fjarlagafrumvarpsins-ut-ur-korti/

 

Það finnst varla nokkur maður sem mælir ríkisstjórninni og ríkisstjórnarflokkunum bót.

Fjárlagafrumvarpið hefur valdið mörgum vonbrigðum og enn fleiri áfalli.

Flestir virðast sammála um að hér er á ferð skelfilegt tíðindi fyrir flesta, nema kannski ríkisstjórnina og kirkjuna.

Ríkisstjórnin fær 23% til að bæta við ráðherrum, skilkihúfum og flokksgæðingum.

Kirkjan má vel við una.

Skólar og sjúkrastofnanir skornar.

Svo kom að stefnuræðu forsætisráðherra.

Því miður kom þar ekkert fram, annað en uppskrúfuð þjóðremba og samhengislausir frasar.

Mér er ekki skemmt frekar en öðrum landsmönnum.

Það fer hreinlega um mann skelfingarhrollur.

Hvað ætli Sjálfstæðisflokkurinn endist lengi undir svona leiðsögn og verkstjórn ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818221

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband