Heilbrigðisráðherra ekki Vigdís Hauksdóttir.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að heilbrigðismál verði ekki undanþegin almennri 1,5 prósenta hagræðingarkröfu við gerð fjárlaga. Kristján fullyrðir hins vegar að verið sé að veita viðspyrnu við þróuninni og grunnþjónustan verði varin. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

________________

Kristján Þór upplýsti að hann væri ekki Vigdís Hauksdóttir og þar af leiðandi óbundinn af loforðum hennar um 13 milljarða innspýtingu í Landspítala sem hún hefur margítrekað.

Gott að það er á hreinu, allavegna að hann sé ekki Vigdís.

Á sama hátt er Bjarni Benediktsson ekki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og þar af leiðandi óbundinn af loforðum hans um leiðréttingar á húsnæðislánum skuldugra heimila.

Þá er þetta allt að komast á hreint.

Það hlaut að vera skýring á þessum kosningaloforðaniðurfellingum.


mbl.is Ekki undanþegin hagræðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha, þeir eru alveg kostulegir þessir trúðar á alþingi. Mér datt nú ekki í hug að halda að Kristján væri Vigdís. En eiga þessir flokkar ekki að vinna saman. Ég bara spyr???????

margret (IP-tala skráð) 29.9.2013 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 818073

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband