27.9.2013 | 11:40
Hvernig á að drepa stjórnmálaflokk ?
Ég skil varla hvað hann var að gera þarna, segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gló, um ræðu Sigurðar Inga Jóhannssonar landbúnaðarráðherra, sem hélt erindi á morgunverðarfundi Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins í síðustu viku. Þar var rætt um lífræna framleiðslu hér á landi og möguleika íslenskra afurða í Bandaríkjunum.
Skemmst er frá því að segja að hann [
] bullaði bara eitthvað og sagði sögu af bóndakonu sem hefði boðið fólki í mat og allt hráefnið hefði verið ræktað á staðnum og talaði m.a. mikið um (villta) sveppi sem hún hefði fengið úr garðinum hjá sér og notað í máltíðina. Sögunni og erindinu lauk með þeim orðum að hann efaðist um að slíkur sjálfsþurftarbúskapur gæti fætt þjóðina.
( visir.is. )
http://visir.is/undrandi-a-raedu-um-lifraenan-idnad/article/2013709279941
_________________________
Landbúnarráðherra, umhverfisráðherra, sjávarútvegsráðherra, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins, t.d. Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson hafa verið með þjóðina á námskeiði í hvernig drepa skal stjórnmálaflokk.
Landbúnaðar-umhverfisráðherra hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum, fer um víðan völl og gengur fram af fólki. ( bullar eins og segir í greininni hér að ofan)
Forsætisráðherra verður ítrekað að aðhlátursefni í útlöndum og orðræða hans löngum stundum óskiljanleg og ruglingsleg.
Utanríkisráðherra og Vigdís eru sérstakur kapítuli sem þarf ekki að ræða sérstaklega.
Frosti mætir reglulega í fjölmiðla og þarf síðan að mæta aftur og leiðrétta og biðjast afsökunar á sjálfum sér.
Allt þetta er sýnikennsla í hvernig drepa skal stjórnmálaflokk, enda hefur hann þegar tapað helmingi þess fylgis sem hann hæst mældist, og er það afrek útaf fyrir sig.
Kannski verður að skoða þetta í ljósi þess að hann hefur nákvæmlega ekki gert nokkurn skapaðan hlut enn sem komið er þrátt fyrir stór orð þar um.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.