Stjórnarflokkarnir einangraðir.

Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands „telja öll æskilegt að aðildarviðræðum við ESB verði lokið og að besti fáanlegur samningur um aðild verði borinn upp í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ eins og segir í bréfi forsvarsmanna samtakanna til forsætisráðherra. Samtökin vilja samstarf við ríkisstjórnina um úttekt á stöðu.

__________________________

Það eru yfirgnæfandi líkur á að meirihluti þjóðarinnar og hagsmunasamtaka vilji ljúka aðildarviðræðum við ESB og setja samning í þjóðaratkvæði.

Allur Framsóknarflokkurinn og hluti Sjálfstæðisflokksins eru að einangrast í afstöðu sinni að slíta viðræðum enda munu þeir ekki þora að fara með málið fyrir þingið.

Varla meirihluti fyrir því þar.

Utanríkisráðherra fór framúr sér í þessu og uppskar mikla andstöðu við forpokað og ólýðræðislegt viðhorf sitt.

Hann er að vísu dyggilega studdur af Heimsksýn enda er sá félagsskapur útibú frá Framsóknarflokknum. 

Ef stjórnmálamenn á Íslandi haga sér í samræmi við þjóðarvilja þá verður þessum viðræðum lokið og málið fer í þjóðaratkvæði.

Spurningin er hvort frjálslyndari armur Sjálfstæðisflokksins lætur Framsóknarflokkinn komst upp með að misþyrma lýðræðinu, það á eftir að koma í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

flott og rétt hjá þér

Rafn Guðmundsson, 27.9.2013 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband