27.9.2013 | 08:53
Stjórnarflokkarnir einangraðir.
Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands telja öll æskilegt að aðildarviðræðum við ESB verði lokið og að besti fáanlegur samningur um aðild verði borinn upp í þjóðaratkvæðagreiðslu, eins og segir í bréfi forsvarsmanna samtakanna til forsætisráðherra. Samtökin vilja samstarf við ríkisstjórnina um úttekt á stöðu.
__________________________
Það eru yfirgnæfandi líkur á að meirihluti þjóðarinnar og hagsmunasamtaka vilji ljúka aðildarviðræðum við ESB og setja samning í þjóðaratkvæði.
Allur Framsóknarflokkurinn og hluti Sjálfstæðisflokksins eru að einangrast í afstöðu sinni að slíta viðræðum enda munu þeir ekki þora að fara með málið fyrir þingið.
Varla meirihluti fyrir því þar.
Utanríkisráðherra fór framúr sér í þessu og uppskar mikla andstöðu við forpokað og ólýðræðislegt viðhorf sitt.
Hann er að vísu dyggilega studdur af Heimsksýn enda er sá félagsskapur útibú frá Framsóknarflokknum.
Ef stjórnmálamenn á Íslandi haga sér í samræmi við þjóðarvilja þá verður þessum viðræðum lokið og málið fer í þjóðaratkvæði.
Spurningin er hvort frjálslyndari armur Sjálfstæðisflokksins lætur Framsóknarflokkinn komst upp með að misþyrma lýðræðinu, það á eftir að koma í ljós.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott og rétt hjá þér
Rafn Guðmundsson, 27.9.2013 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.