29.8.2013 | 11:44
Ruglið endalausa.
Formaður höfuðstólshópsins er Sigurður Hannesson, einn nánasti ráðgjafi Sigmundar Davíðs í efnahagsmálum, en hann er jafnframt framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka. Í verðtryggingarhópnum sitja Valdimar Árnason, sjóðsstjóri hjá Gamma rekstrarfélagi verðbréfasjóða, og Iða Brá Benediktsdóttir, forstöðumaður einkabankaþjónustu Arion banka.
Í nýjasta tölublaði Kjarnans segir að margir leikendur á markaði og starfsmenn annarra fjármálafyrirtækja séu mjög hissa, og jafnvel reiðir, yfir þessari stöðu. Þeim þyki augljóst að fjárfestar muni ekki sitja við sama borð né hafa sama aðgengi að upplýsingum þegar fulltrúar ákveðinna fjármálafyrirtækja sitja í í hópnum. Þeir fulltrúar munu hafa innherjaupplýsingar er varða skuldabréfamarkað.
( eyjan.is )
Það er nokkuð sama hvað forsætisráðherra tekur sér fyrir hendur, það er klúður.
Þegar hann valdi sérfræðingahópinn þá gætti hann þess að velja góðkunningja sína og samstarfsmenn að innstu koppum.
Ætti ekki að koma á óvart, Framsóknarflokkurinn í hnotskurn.
Með þessu hefur hann ofboðið fjölda manna sem telja að þeir sitji ekki við sama borð og vinastofnanir Framsóknar.
En mergurinn málsins er að ruglið ætlar engan enda að taka, flest það sem forsætisráðherra tekur sér fyrir hendur er klúður ef það er þá gert.
Skeflileg ár framundan, það er ef samstarfsflokkurinn hefur þolinmæði fyrir svona verklag.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.