27.8.2013 | 16:19
Stóri misskilningur úr Skagafirði.
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir tal um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið án aðkomu þingsins byggt á misskilningi. Hann mun þó ekki leggja fram tillögu á þingi um að það verði gert.
Orð Gunnars Braga í síðustu viku vöktu umtal, þess efnis að samkvæmt lögfræðiáliti kæmi fram að þingsályktanir, líkt og aðildarumsóknin byggði á, væru ekki bindandi fyrir stjórnvöld umfram það sem af þingræðisvenjunni leiddi.
eyjan.is.´
Nú er ég alveg búinn að tapa þræðinum.
Misskilningur segir utanríkisráðherra ?
Hver er misskilningurinn ?
Maðurinn mætti með lögfræðiálit þess efnis að hann væri ekki bundinn af þingályktun þingsins um ESB viðræður.
Er þetta ekki þokkalega skýrt ?
Hver er þá stóri-misskilningur ?
Kannski er það bara ráðherrann sjálfur sem er að misskilja hlutverk sitt og valdheimildir, flest bendir nú til þess.
Hann hefur greinilega verið tekinn á teppið og hirtur fyrir tiltækið.
Sjálfstæðismenn lentu augljóslega í vandræðum með flumbruganginn þó svo Bjarni formaður hafi dottið í þann pott að taka undir með Gunnari Braga í millitíðinni.
Hann hefur nú dregið í land með það því margir í þingflokknum vilja halda þessum viðræðum áfram og komast að niðurstöðu.
Kannski er ekki einu sinni þingmeirihluti fyrir viðræðuslitum þegar upp er staðið.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þórólfur kaupfélagsstjóri á Króknum er landsþekktur fyrir að gera það og framkvæma sem hugur hans stendur til.
Nú vill fyrrum undirmaður hans, núverandi utanríkisráðherra gera slíkt hið sama. En Gunnar Bragi á margt eftir ólært og kemst seint með tærnar þar sem hælar Þórólfs eru. Gunnar virðist ekki átta sig á þrískiptingu ríkisvaldsins, framkvæmdavaldið þarf að virða sjónarmið og ákvarðanir dómstóla og löggjafarvalds. Og þessi maður hefur svarið þingmannaeið að virða stjórnarskrána!
Guðjón Sigþór Jensson, 29.8.2013 kl. 07:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.