Stefna ríkisstjórnarinnar stóra vandamálið.

http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/08/07/ags-lysir-yfir-ahyggjum-af-ahrifum-kosningaloforda-a-fjarlog-naesta-ars-litid-svigrum-fyrir-skuldaleidrettingar/

"Minni hagvöxtur, lægri arðgreiðslur, aukin útgjöld og minni eignasala eru ástæður þess að það stefnir í að fjárlagahalli ársins 2013 verði meiri en áætlað var.

 Áætlanir um hallalaus fjárlög fyrir næsta ár eru undir talsverðu álagi vegna kostnaðarsamra kosningaloforða, meðal annars um lækkun skatta og skuldaleiðréttingar á húsnæðislánum en ekki liggur fyrir hvernig á að fjármagna þessi verkefni."

eyjan.is

_______________

Stóra vandamálið er greinilega ríkisstjórnin og þingmeirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.

Kjósendur voru blekktir með innistæðulausum og óframkvæmalegum kosningaloforðum.

Eins og sjá má á " ENGAR EFNDIR - BARA NEFNDIR "  var þetta kosningaútspil flokkanna algjörlega óhugsað og án útfærslu.

Þetta er nú orðin ein helsta ógn við stöðugleika og trúverðuleika Íslands í alþjóðasamhengi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 818080

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband