18.7.2013 | 16:58
Er þetta ekki það sóðalegasta sem heyrst hefur ?
Ég er enn miður mín og skammast mín fyrir að hafa tekið þátt í að gera Ólaf F. Magnússon að borgarstjóra í Reykjavík, segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í viðtali við Þóru Tómasdóttur nýjasta tölublaði Nýs lífs.
Hún íhugar nú sjálf að bjóða sig fram sem næsta borgarstjóraefni Sjálfstæðismanna.
___________________
Maður er eiginlega orðlaus.
Punktur.
Eru þeir sem taka þátt í svona hæfir til framboðs sem borgarstjórnarefni, maður bara spyr sig.
Misnotuðu veikindi Ólafs F. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ég innilega sammála þér Jón Ingi.
Ég verð ekki oft alveg orðlaus, en nú er ég það.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.7.2013 kl. 17:19
Jú þetta er með því sóðalegra og fyrirlitlegasta sem maður hefur heyrt um. Það er ekki með neinu móti hægt að finna leið til að verja svona lagað, allar hliðar á málinu enda í blindgötu.
Anna María María Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 17:30
Það sem maður spyr sig að, hver er þáttur þáverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðismanna í þessum sóðaskap, þá spyr maður sérstaklega um þáverandi varaoddvita, Hönnu Birnu svo ekki sé talað um aðra.
Jón Ingi Cæsarsson, 18.7.2013 kl. 17:57
Sammála, þetta er svo sóðalegt að mig setur hljóða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2013 kl. 18:33
Auðvitað var þetta sóðalegt, það sáu flestir sem fylgdust með þessu á sínum tíma. Menn lögðu heiður sinn undir og sleiktu skósóla Ólafs fyrir völdin.
Erik (IP-tala skráð) 18.7.2013 kl. 19:32
identicon
þetta er frændi minn. Óli er góður maður og gegnheill og vill öllum vel. Að tala um hann með þessum hætti er viðbjóðslegt og lýsir vel innræti þessar konu.
það getur hent alla að lenda í þunglyndi og depurð og þurfa hjálp. Enn það gerir viðkomandi ekki óhæfan sem borgarstjóra.
Eini galli óla er heiðarleiki hanns og það hvað hann treystir fólki vel. Ég þekki sjúklinga sem hafa verið hjá honum og einn sagðist mundi næstum fórna lífi sýnu fyrir þennan góða lækni og góða mann. þorbjörg. þú ert viðbjóðsleg manneskja og sem betur fer ertu dauð núna pólitískt eftir þetta viðtal. Hafðu skömm fyrir orð þín um aldur og ævi.
ólafur (IP-tala skráð) 19.7.2013 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.