Á ekki að koma á óvart.

„Það eru engar tölur komnar á hreint, en það er ljóst að reksturinn er erfiður. Við ætlum að sjá hvernig júlí og ágúst koma út og meta svo stöðuna í framhaldinu,“ segir Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, í samtali við Vikudag um rekstur almenningssamganga á svæðinu.

____________________

Kemur ekki á óvart, hefði reyndar komið manni á óvart ef þetta hefði verið nokkur möguleiki.

Tregða íslendinga við að nýta sér almenningssamgöngur er þekkt vandamál og enn erfiðara er það á lengri leiðum utan þéttbýlis.

Vil ekki spá þessu dauða svona fyrirfram, allt á að fá sinn möguleika en svartsýnn var maður á þennan rekstur frá upphafi.

Vonandi fara ekki mjög margir milljónatugir í þetta frá fjárvana sveitarfélögum á svæðinu.

Fjármunum þeirra væri þá illa varið og væru betur komnir á skynsamlegri stöðum í rekstrinum.


mbl.is Rekstur strætó þungur nyrðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ég veit svosem ekki hvenær dags aksturinn fer fram, en ef þessu er gefinn tími og sveigjanleikinn fær aukið pláss, er alveg hægt að kenna fólki að meta þennan flitningsmáta, ekki síst ef fargjöldin eru sanngjarnari en hjá hópferðabílum TREX eða Norðurleið eða hvað þetta heitir allt saman.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 18.7.2013 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband