22.6.2013 | 20:54
Enn einn misskilningurinn.
Oddviti Rangárþings ytra segir sveitarfélagið ekki hafa gert athugasemdir við friðlýsingu Þjórsárvera heldur örlitlar ábendingar. Umhverfis- og auðlindaráðherra segist vilja vanda til verka og hlýða á hagsmunaaðila.
____________________
Sigurður Ingi segist hafa stöðvað friðlýsingu Þjórsárvera vegna athugsemda Landsvirkjunar og tveggja sveitarfélaga.
Þessi sveitarfélög voru ekki tilgreind í yfirlýsingu ráðherra.
Nú virðist sem þessi fullyrðing ráðherrans sé röng, í það minnsta annað þessara sveitarfélaga hefur nú upplýst að það hafi ekki gert neina formlega athugasemd, aðeins komið með smá ábendingu.
Athugsemd Landsvirkjunar kom á síðustu stundu, svona eins og hún hafi verið pöntuð af ráðamönnum.
Merkilegt hvað stjórnsýslan hikstar þessa dagana.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 819290
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.