8.6.2013 | 17:42
Strengjabrúða forsetans.
En þetta mál er hins vegar hvorki hefðbundið utanríkispólitískt eða innanríkispólitískt mál, heldur fullveldismál. Og það heyrir í raun undir forsetann, eins og þingið. ( SDG )
________________
Flest bendir til að nýr og óreyndur forsætisráðherra sé strengjabrúða póltíska refsins á Bessastöðum.
Nú fer maður að átta sig á vali forsetans þegar hann ákvað að láta SDG hafa umboð til stjórnarmyndunar.
Það eru skrautlegir tímar framundan í stjórnmálum á Íslandi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 818830
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið til í þessu.
Ekki skil eg neitt í þessum svonefnda forsætisráðherra. Hann telur sig e.t.v. vera forsætisráðherra þjóðarinnar en svo er ekki. Hann er fyrst og fremst forsætisráðherra braskara og stóriðjunnar og þeirra hátekjumanna sem vilja lækka sem mest skatta sem kermur ÞEIM að gagni.
Bröttustu kosningaloforðin komu frá þessum manni. Nú má lesa eitthvað það furðulegasta sem sést hefur í röksemdarfærslum tengdum stjórnmálum á Íslandi, forsætisráðherra Framsóknar býr til nýyrði sem ekki hefur sést áður á prenti að eg best veit: „strámaður“ hvað svo sem þessi íslenska útgáfa af Berlúskóni leggur í hana. Um allt þetta má lesa á heimasíðu kappans: http://sigmundurdavid.is/ad-berjast-vid-eigin-fuglahraedur/
Góðar stundir en helst án fyrirhyggju Framsóknar.
Guðjón Sigþór Jensson, 9.6.2013 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.