13.12.2012 | 08:59
Steinblindir og ólýðræðislegir þingmenn.
Ég held að það sé mikilvægt að við tökum alvarlega umræðu í þingsal um aðildarumsókn að Evrópusambandinu og athugum hvort meirihluti er fyrir því í þinginu að halda henni áfram eða ekki, sagði Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í umræðum á Alþingi í gær.
____________________
Sumum þingmönnum svíður að þjóðin fái sinn lýðræðislega rétt til að taka ákvarðanir um framtíð sína.
Þeir vilja koma valdinu í í þingflokksherbergin og flokksskrifstofunar og láta þessa leiðindaþjóð lönd og leið með sínar skoðanir. Þeir vilja ákveða þetta sjálfir.
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að meirihluti Alþingis sé tilbúinn að halda umræðu um ESB og framtíð þjóðarinnar inni í þröngum flokksklíkum og gefi þjóðinni langt nef.
Vill kanna hvort umsóknin nýtur stuðnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki verið taka neinn rétt af þjóðinni með því að leyfa henni að kjósa um hvort halda eigi þessari aðlögun áfram eða ekki.Þjóðin var ekki spurð í upphafi svo ég veit hvað þið eruð alltaf að væla um þið vinstrimenn....
Marteinn Unnar Heiðarsson, 13.12.2012 kl. 09:36
Tek undir með Marteini.Og hvað er svona neikvætt við orð Camerons"í sömu stöðu og Norðmenn".Hélt að allir vissu að það er eina ríkið í álfunni sem hefur plumað sig.Vegna þess að það tók þá ákvörðun að vera ekki í ESB.Ég ætla að vona að þessi þröngsýni meirihluti á alþingi átti sig á því að landslagið er gjörbreytt frá því að sótt var um,að núverandi meirihluti þingsins hefur ekki meirihluta þjóðarinnar á bak við sig og brýn mál bíða.Og hætti að gefa þjóðinni langt nef.
Jósef Smári Ásmundsson, 13.12.2012 kl. 11:39
Tek undir með Jósef Smára hér að ofan.
Það eru ESB sinnaðir þingmenn sem hafa komið þjóðinni út í þetta fúafen ESB umsóknarinnar og það að þjóðinni forspurðri.
Það eru ESB sinnar sem felldu það naumlega að þjóðin fengi beina aðkomu að ESB málinu strax í upphafi og enn vilja þeir meina þjóðinni að koma beint að þessu máli.
Nú er mikill meirihluta þjóðarinnar, sem alls ekki vill ESB aðild og þeim meirihluta er haldið í gíslingu þessarar ESB umsóknar af þessari sömu hræsnisklíku, sem neitaði þjóðinni um beina lýðræðislega aðkomu að þessu máli og þeir neita enn að þjó´ðin fái beina og milliliðalausa aðkomu að þess máli af því að það hentar þeim ekki.
Þess vegna ferst þessu hræsnisfulla lið alls ekki að tala um eitthvert lýðræði, það er bara innantómur frasi sem þeir nota einungis, þegar það hentar þeim og þeirra ónýta ESB málstað.
Gunnlaugur I., 13.12.2012 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.