Getur ríkisstjórn og Alþingi handstýrt verðbólgu og gengi ?

„Við lítum svo á að forsendur kjarasamninga séu brostnar, þó að allar líkur séu á að hin almenna kaupmáttarviðmiðun standist. Verðbólgu- og gengisforsendur samninganna hafa hins vegar brostið. Í því felst að fyrirtæki í landinu og sveitarfélög og ríkið hafa leyst úr sínum vanda með því að hækka verð á vörum og þjónustu umfram það sem við gerðum ráð fyrir,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um rökstuðning fyrir kröfum ASÍ um launahækkanir umfram það sem gert er ráð fyrir.

______________

Ég er ekki alveg að átta mig á hvað ASÍ á við. Kaupmáttarviðmið stenst en gengi og verðbólga ekki.

Ég á nú heldur bágt með að skilja að ríkisstjórn eða Alþingi geti lofað að gengi ónýtrar krónu haldi og þar af leiðandi verðbólgumarkmið standist og geri það að hornsteini kjarasamninga á almennum markaði.

Auðvitað er slæmt að verðbólga sé yfir markmiðum og krónan virki ekki. Ætti það að koma á óvart að svo sé, íslensk króna mun aldrei verða stöðug.

Það er ef til vill hægt með að taka allar stærðir almenns markaðar úr sambandi og búa til " Norður-Kóreu " ástand á Íslandi.

Er það sem ASÍ er að biðja um, spyr sá sem ekki veit.?


mbl.is Ekkert til okkar að sækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

"Leitast skal til og stefnt skal að að REYNA að halda sett viðmið".

Ofangrein setning segir AKKÚRAT EKKI NEITT". Aftur á móti falla margir fyrir svona "orða-rúnki".

Óskar Guðmundsson, 14.12.2012 kl. 11:57

2 identicon

Auðvitað er það hægt ef menn þurfa tjekjur þá legja menn á beina skatta það fer ekki í verðlagið ymsar aðrar leiðir eru til.í sambandi við geingið er það svolítið erviðara en men géra það ekki með því að hækka styrivexti. heldur með góðri efnahagstjórn það getur verið sárt að segja  nei. þegar menn eru blankir fara menn ekki í gæluverkefni einsog að breita stjórnarskráni að skipa um peninga er engin lausn í sjálfum sér það sem skiptir máli er efnahgsstjórninn. stöðuleikin  kemur með tímanum

kristinn geir briem (IP-tala skráð) 15.12.2012 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818222

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband