28.11.2012 | 11:16
Bull og vitleysa.
Þetta segir Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, á Facebook-síðu sinni í morgun vegna erfiðleika Íbúðalánasjóðs. Skattgreiðendur séu nú látnir leiðrétta halla sjóðsins með útgáfu ríkisskuldabréfs en stjórnvöld ákváðu í gær að leggja honum til 13 milljarða króna til þess að bæta eiginfjárhlutfall hans. Hins vegar er talið að þörf sé á greiðslum úr ríkissjóði til Íbúðalánasjóðs sem nemi a.m.k. 48 milljarða á næstu árum.
__________________
Lilja Mósesdóttir...hagfræðimenntuð virðist oftast komast að annarri niðurstöðu en flestir aðrir. Hún fer í þá ómerkilegu skotgröf að reyna að kenna núverandi stjórnvöldum um vanda sjóðsins.
Dv í dag.
http://www.dv.is/frettir/2012/11/28/200-milljarda-gat-ibudalanasjods/
Íbúðalánasjóður glímir við mikinn rekstrarvanda um þessar mundir sem að stórum hluta má rekja til kerfisbreytingu á sjóðnum árið 2004.
"Í stað húsbréfa voru tekin upp íbúðabréf eða svokölluð HFF-bréf. Með þeirri breytingu varð viðskiptavinum Íbúðalánasjóðs heimilt að greiða upp lán sín hjá sjóðnum. Á hinn bóginn er Íbúðalánasjóði óheimilt að greiða upp útgefin HFFbréf sín. Í skýrslu IFS greiningar sem kynnt var í gær kemur fram að vaxta og uppgreiðsluáhætta sé stærsti vandi Íbúðalánasjóðs í dag."
________________
Það er áhyggjuefni þessar einfaldanir sem þingmaðurinn Lilja Mósesdóttir er sífellt að bera á borð fyrir landsmenn og eru oftast tilraunir til að koma höggi á núverandi ríkisstjórn.
Lilja virðist ekki hafa neina langtímayfirsýn yfir orsakasamhengi hlutanna en þó þykir mér líklega að þessi málflutningur eigi að þjóna skammtímahagsmunum Samstöðu sem ríður mögrum hesti í skoðanakönnunum að undanförnu.
![]() |
Vandinn vegna aðgerðaleysis stjórnvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi flumbrugangur Lilju er mjög sérkennilegur svo ekki sé dýpra tekið í árina. Eitthvað er bogið við fullyrðingar hennar miðað við menntun hennar. Alla vega kemur ekki allt heim og saman.
Guðjón Sigþór Jensson, 1.12.2012 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.