16.9.2012 | 19:34
Stefnulaus Sjálfstæðisflokkur.
Fyrsta verk Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, í Evrópumálum fari svo að hann leiði ríkisstjórn landsins að loknum þingkosningunum næsta vor verður að stöðva viðræðurnar um inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.
__________
Þetta sýnir vel hvað Sjálfstæðisflokkurinn er fullkomnlega stefnulaus. Það fyrsta sem þeim dettur í hug að gera er að stöðva viðræður við ESB um hugsanlegan samning sem fólkið í landinu fengi í þjóðaratkvæði.
FLOKKURINN ætlar að taka ákvörðunarvaldið úr höndum þjóðarinnar og færa það inn í Valhöll á ný.
Ef Sjálfstæðismenn hefðu snefil af stefnu og framtíðarsýn væri örugglega eitthvað annað sem væri mikilvægara en þetta..... en svo er ekki. Sorglegur formaður í forustu sorglegs flokks sem ætlar að snúa klukkunni til baka og byrja aftur á gömlu verkefnum FLOKKSINS sem er að styðja og tryggja hagmunaöflum í landinu völdin á ný.
![]() |
Fyrsta verk að stöðva viðræðurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 819336
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
FLOKKURINN ætlar að taka ákvörðunarvaldið úr höndum þjóðarinnar og færa það inn í Valhöll á ný.
Hvernig færðu það út þegar hann segist ætla að halda um þetta þjóðatkvæðagreiðslu?
Ertu kannski að gefa í skyn að þjóðaratkvæðagreiðslan muni fara fram í Valhöll?
Guðmundur Ásgeirsson, 17.9.2012 kl. 03:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.