Viđ viljum endilega halda í skógleysiđ og eyđimörkina.

Merkilegt međ íslendinga. Viđ höfum búiđ viđ skógleysi og eyđimerkurlandslag í aldir. Nú er farinn ađ vaxa skógur og ţá er ţađ einhvernvegin ómögulegt og hćgt ađ hafa ýmislegt á hornum sér.

Nýjasta er ađ SKÓGARfoss sést ekki fyrir trjám. Af hverju halda menn ađ fossinn heiti SKÓGARfoss.?

Skógurinn sem er ađ vaxa upp á Íslandi á eftir ađ hafa miklar breytingar í för međ sér ţar sem hann nćr sér á strik. Skjóliđ sem skógarnir veita breyta veđurfari á stórum landsvćđum til batnađar.

Tré sem vaxa í ţéttbýli gefa fallega ásýnd og skjól. Samt er umrćđan ţannig víđa ađ tré séu af hinu illa og oftar en ekki valda deilum milli nágranna.

 Fólk vill hafa trjálaust í kringum sig til ađ geta séđ sólina út um gluggann ţann stutta tíma sem hennar nýtur í einhverjum mćli. Fórna ţar međ ţví skjóli sem sami trjágróđur veitir í vetrar og hauststormum.  Ţetta er líklega skammsýni.

Vill ţá meirihluti landsmanna hafa landiđ áfram skóglaust og bert eins og ţađ varđ viđ rányrkju aldanna ?  Mađur spyr sig.

_____________________

Sennilega er ţetta íhaldsemi af svipuđum toga og halda gćfa okkar felist í ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé viđ völd, jafnvel ţó hann hafi skiliđ eftir sviđna jörđ og eyđimörk eins og rányrkja landsins gerđi á sínum tíma.

Kannski á eyđimörkin og Sjálfstćđisflokkurinn stórt rými í sálarlífi landans ?

 


mbl.is Skógur skyggir á Skógafoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818099

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband