29.8.2012 | 10:26
Viđ viljum endilega halda í skógleysiđ og eyđimörkina.
Merkilegt međ íslendinga. Viđ höfum búiđ viđ skógleysi og eyđimerkurlandslag í aldir. Nú er farinn ađ vaxa skógur og ţá er ţađ einhvernvegin ómögulegt og hćgt ađ hafa ýmislegt á hornum sér.
Nýjasta er ađ SKÓGARfoss sést ekki fyrir trjám. Af hverju halda menn ađ fossinn heiti SKÓGARfoss.?
Skógurinn sem er ađ vaxa upp á Íslandi á eftir ađ hafa miklar breytingar í för međ sér ţar sem hann nćr sér á strik. Skjóliđ sem skógarnir veita breyta veđurfari á stórum landsvćđum til batnađar.
Tré sem vaxa í ţéttbýli gefa fallega ásýnd og skjól. Samt er umrćđan ţannig víđa ađ tré séu af hinu illa og oftar en ekki valda deilum milli nágranna.
Fólk vill hafa trjálaust í kringum sig til ađ geta séđ sólina út um gluggann ţann stutta tíma sem hennar nýtur í einhverjum mćli. Fórna ţar međ ţví skjóli sem sami trjágróđur veitir í vetrar og hauststormum. Ţetta er líklega skammsýni.
Vill ţá meirihluti landsmanna hafa landiđ áfram skóglaust og bert eins og ţađ varđ viđ rányrkju aldanna ? Mađur spyr sig.
_____________________
Sennilega er ţetta íhaldsemi af svipuđum toga og halda gćfa okkar felist í ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé viđ völd, jafnvel ţó hann hafi skiliđ eftir sviđna jörđ og eyđimörk eins og rányrkja landsins gerđi á sínum tíma.
Kannski á eyđimörkin og Sjálfstćđisflokkurinn stórt rými í sálarlífi landans ?
Skógur skyggir á Skógafoss | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.