26.4.2012 | 16:57
Alþingi .... leikhús fáránleikans.
Núna í lok þessa þings mun óstarfhæft alþingi að öllum líkindum birtast okkur enn á ný, segir þingmaðurinn Guðmundur Steingrímsson. Hann segir áhrifamestu leiðina í valdabaráttunni á Alþingi þá að hertaka pontuna.
http://blog.eyjan.is/gummisteingrims/
Þingmaðurinn Guðmundur Steingrímsson skrifar áhugaverðan pistil um ástandið á Alþingi.
Það hefur ekki farið framhjá þjóðinni hvaða ástand ríkir á löggjafasamkundunni.
Í stað þess að vinna saman að málum og horfa til framtíðar er stór hópur þingmanna í endalausu innhaldslausu karpi fram og aftur með þann eina tilgang í huga að þjóna hagsmunum flokka sinna og stunda óábyrga poppulismapólitik.
Svona gróft má áætla að 15-20 þingmenn haldi þinginu í gíslingu innhaldslausra upphrópana, ekki er leitað lausna eða horft til hagmuna þjóðarinnar. Það eina sem kemst að er að þvælast fyrir og vera í sviðsljósi fjölmiðla. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru að ærast í valdaleysi sínu og dagskipun þeirra er að endurheimta völdin til handa hagsmunahópum þeim sem stjórna þar för.
Það er augljóst að Sjálfstæðisþingmenn ætla að taka DAVÍÐ á það...vera á móti í öllum málum og ráðast með ósmekklegum og persónulegum hætti að þingmönnum stjórnarflokkanna.
Framsóknarformaðurinn er framarlega í flokki þessara óábyrgu lýðskrumara en þó eru fleiri þingmenn Framsóknar málefnalegir og vinna heiðarlega en Sjálfstæðisflokksins. Þar eru fyrirmælin ótvíræð, vera á móti öllum málum, skíta út stjórnarþingmenn og ráðherra og drepa málum á dreif með kjaftavaðli í ræðustól Alþingis.
Traust á þinginu er komið niður í 7%, aðeins sænska konungsfjölskyldan mælist neðar með 4%. Það er kannski það viðmið sem þessir 15-20 þingmenn stefna að með óábyrgum og óheiðarlegum hætti.
Þingmönnum væri nær að takast á við vanda þjóðarinnar saman í stað þess að verða sér til skammar daglega með háttarlagi sínu...
mér er eiginlega alveg að verða ofboðið.
![]() |
Klækjabrögð eða morgunfýla? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 819290
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.