Einn aðal hrunvaldurinn tjáir sig.

„Túlkun Guðmundar á landsdóminum og harðorð ummæli hans um stjórnsýsluna eiga ekki við nein málefnaleg rök að styðjast. Þegar dómurinn er lesin kemur í ljós að upplýsingar lágu fyrir um hættuna sem steðjuðu að bönkunum. Hins vegar má ráða af niðurstöðum dómara að ekki hefði verið á valdi íslenskra stjórnvalda að koma í veg fyrir hrun bankanna,“ segir Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, á heimasíðu sinni í kvöld.

_____________

Björn Bjarnason var í aðalhlutverki ásamt fáeinum öðrum árin fyrir hrun. Hann var ráðherra allan þann tíma sem hrunástæðurnar voru að byggjast upp. Hann var einn af höfðupaurum þeirrar hugmyndafræði sem orsakaði hrunið á Íslandi.

Og svo kastar hann grjóti úr því glerhúsi þegar aðrir, hlutlausir aðilar tjá sig. Hollast væri honum að þegja í stöðunni.


mbl.is Ekki áfellisdómur yfir stjórnsýslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband