4.4.2012 | 17:04
Augljós þörf á breytingum.
Það er þörf fyrir nýjan tón í samfélaginu, sagði Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, þegar hún tilkynnti formlega um forsetaframboð sitt í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Hún sagðist hafa velt þessu vel fyrir sér en hvatning víða af landinu hafi haft mikið með niðurstöðuna að gera.
Hér ber að líta framboð sem taka þarf mjög alvarlega.
Það er mikil eftirspurn eftir breytingum á Bessastöðum. Hér er komið framboð sem uppfyllir það sem ég vil sjá í forseta Íslands.
Nú eru komnir fram tveir ferskir frambjóðendur sem hafa allt það til að bera að geta skilað þessu embætti með sóma.
Ég ætla ekki að fara dult með það að Þóra Arnórsdóttir uppfyllir væntingar mínar til forsetaframbjóðanda og þó Herdís sé ákaflega frambærileg líka þá liggja eftir hana spor sem hræða í opinberri umræðu.
Atkvæði mitt mun lenda hjá Þóru Arnórsdóttur...gangi þér vel.
Þörf fyrir nýjan tón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég mun kjósa Þóru :-)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.4.2012 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.