Að drepa handboltaáhuga.. hægt og rólega.

 

Það er rétt að maður muni eftir að handboltalandsliðið sé að fara að keppa á stórmóti.

Handboltaforustan hefur ákveðið að láta gróðasjónarmið ráða og hefur selt landsliðið í lokaða kapalstöð liggur mér við að segja.

Þetta skilar kannski aurum í kassann til skemmri tíma litið en til lengri tíma litið er þetta stórskaðlegt fyrir það sem við köllum þjóðaríþrótt okkar.

Nú er hún ekki lengur þjóðaríþrótt heldur íþrótt þeirra sem kæra sig um og hafa efni á að kaupa Stöð 2 dýrum dómum.

HSÍ forustan er skammsýn og hefur með þessu undirritað örugga niðurleið handboltaáhuga á Íslandi.

 


mbl.is Ólafur ekki með gegn Króötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Gleðilega Hátíð Jón Ingi

MIKIÐ ER ÉG ÞÉR SAMMÁLA.

Jón Sveinsson, 8.4.2012 kl. 12:04

2 identicon

Algjörlega sammála,á eftir að stórskaða handboltann.

Eiríkur Kristvinsson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 12:13

3 identicon

Málið er það að HSÍ hefur ekkert með það að gera hvaða stöð hér heima kaupir sýningarréttinn á leikjum landsliðsins í útlöndum og hefur engar tekjur af sölu þess sjónvarpsréttar. HSÍ getur eingöngu selt og haft þar af leiðandi tekjur af sölu á heimaleikjum landsliðsins, jafnt karla sem kvenna.

Svo einfalt er það.

kveðja, Ívar Benediktsson.

Ívar Benediktsson (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband