Reglurnar eða þingmennirnir ?

 

„Forseti Alþingis hefur þann nýja sið að djöflast á þingbjöllunni og reynir að hamra flóknar reglur sem enginn þingmaður nær að skilja eða nema þrátt fyrir löng námskeið í upphafi þingmennskunnar,“ skrifar Guðni. „Þetta þvarg setur ljótan blett á störf þingsins og er eyðilegging á ræðum þingmanna og virðingu Alþingis.“

Maður veltir því fyrir sér hvort þetta skilningleysi segir meira um reglurnar eða þingmennina ?


mbl.is Guðni Ágústsson: „Nú þykir mér týra á tíkarskarinu,“ á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818074

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband