Hentar Sjálfstæðisflokknum að ala á deilum.

Meirihluti Sjálfstæðismanna vill að ÓRG bjóði sig fram á ný.

Skyldi það vera af aðdáun og trúmennsku við núverandi forseta ?

Skyldi það vera af því þeir eru sammála því að forseti noti vald sitt til að ógilda ákvarðanir Alþingis ?

Skyldi það sama gilda ef þeir væru í ríkisstjórn ?

Mér finnst þessi afstaða lýsa hentistefnu og henta Sjálfstæðismönnum ágætlega í stjórnarandstöðu að hafa forseta sem elur á sundrung.

Mér finnst þetta lykta af pólitískri hentistefnu... og flokkshagsmunum, sem þarf ekki að koma á óvart þegar Sjálfstæðisflokkurinn er annarsvegar.


mbl.is Vilja ekki Ólaf Ragnar í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Er það ekki af sömu ástæðu og það hentaði ykkur krötunum þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum á sínum tíma.

Man ekki betur en að kratar og kommar hafi fagnað því að "hornsteinn lýðræðisins" hafi bjargað málinu. Þessi sami "hornsteinn lýðræðisins" gerði slíkt aftur þegar hann hafnaði ICESAVE en þá í óþökk þeirra sem fögnuðu hvað mest áður, krötum og kommum.

Það væri kanski ráð að hafa söguna aðeins fyrir framan sig áður en menn fara að bulla.

Með kveðju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 3.1.2012 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 818080

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband