Áramótaskaupið hitti í mark.

Það er enn til staðar verulegur skortur á trausti til Sjálfstæðisflokksins á meðal landsmanna. Gerir ný kynslóð í forystuliði Sjálfstæðisflokksins sér grein fyrir því? Er hún í jarðsambandi? Hefur hún hugmyndir um hvernig hún ætlar að endurheimta traust þjóðarinnar?

Stjórnarflokkarnir í hægagangi... Framsóknarflokkurinn í þjóðernisgírnum og Sjálfstæðisflokkurinn sjálfumglaðir uppa-drengir.

Bjarni Benediktsson grét fyrir landsfund og mætti svo bakvið þar sem hópur sjálfstæðisdrengja gerði gys að gullfiskaminni kjósenda, satt og rétt enda eru flokkurinn að mælast með 38% fylgi og enn eru þeir sömu við kjötkatla flokksins að miklu leiti.

En Styrmir er gamall refur og sér eins og flestir að kannanir eru mjög misvísandi þessa mánuði og sagan segir okkur að Sjálfstæðisflokkurinn á sjaldan mikla innkomu í óákveðið fylgi.

Sennilega metur Styrmir stöðuna eins og margir sem vanir eru greina stöðu að líklega er FLOKKURINN  nærri 30% að raunfylgi.

Áhyggjur hans snúast líka að því að árangur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum verður sýnilegri með hverjum mánuðinum sem líður og eftir eitt ár enn mun efnahagsbatinn fara að skila sér til landsmanna í æ ríkari mæli.

Þá kemur að því að kjósendur gætu komist að þeirri niðurstöðu að FLOKKURINN væri best geymdur í stjórnarandstöðu.

Skil vel að Stymir sé áhyggjufullur með uppa-drengina sína.


mbl.is Ónotatilfinning sjálfstæðismanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sást þú ekki sama skaup og ég?

Sigurður Haraldsson, 4.1.2012 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband