En það er ekkert að gerast ?

Um 6.600 kaupsamningum var þinglýst árið 2011 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir rúmlega 170 milljörðum króna. Hefur veltan aukist um 45% og kaupsamningum fjölgað um 40% á milli ára.

Er þetta ekki örugglega röng frétt ?

Samkvæmt formönnum stjórnarandstöðuflokkanna er ekkert að gerast þannig að þetta er undarleg frétt.

Ef þetta er rétt staðfestir það svo ekki verður um deilt að yfirlýsingar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og Sigmundar Davíðs formanns Framsóknarflokksins er rakalaust bull og þvaður.

Þeir gala eins og biluð 45 snúninga plata " það er ekkert að gerast "

Hvort ætli sé staðreyndin ?


mbl.is Veltuaukningin 45%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mest makaskipti er það ekki. Svo vitum við vel að efsti þriðjungurinn hefur það gott, ekkert nýtt þar. Vandamálið er lægsti þriðjungurinn sem er búinna að tapa öllu og meira til.

GB (IP-tala skráð) 29.12.2011 kl. 14:11

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

GB....það er sem sagt rétt hjá mér...þetta er einhver bölvuð della

Jón Ingi Cæsarsson, 29.12.2011 kl. 14:54

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ætli þeir snúist ekki kringum sjálfa sig fremur á 78 snúningum eins og gömlu lakkplöturnar?

Guðjón Sigþór Jensson, 29.12.2011 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818117

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband