7.12.2011 | 17:33
Kúkurinn á fjörum enn um sinn.
Ég skifaði grein fyrir skömmu í Akureyri vikublað.
http://joningic.blog.is/blog/joningic/entry/1209084/
Þar vakti ég athygli á að búið væri að fresta löngu tímabærum fráveituframkvæmdum í Sandgerðisbót um nokkur ár. Til að reyna að koma í veg fyrir þetta slys lagði bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar fram tillögu við fjárhagsumræðu að bæta í og hefja framkvæmdir.
Til að gera langa sögu stutta felldi bæjarstjórn þessa tillögu og þar með lýsa bæjarfulltrúar L-listans því yfir að þeir séu sáttir við kúkinn á fjörunum og saurgerlana í norðanáttinni.
Metnarleysi ? JÁ Skilningleysi: JÁ.
Það bíður þá nýrra bæjaryfirvalda að leysa þessi mál...ekki gerist það í tíð núverandi meirihluta.
Hér er tillaga bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Hermann Jón Tómasson S-lista lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingu á fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2012:
Bæjarstjórn samþykkir að liðurinn Fráveita Akureyrar (liður 141) í framkvæmdayfirliti fjárhagsáætlunar verði hækkaður í kr. 300.000 milljónir til að mæta kostnaði vegna uppbyggingar fyrsta áfanga hreinsivirkis og útrásarpípu.
Breytingartillaga Hermanns Jóns Tómassonar var borin upp og felld með 7 atkvæðum gegn atkvæði Hermanns Jóns Tómassonar S-lista.
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista, Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista og Ólafur Jónsson D-lista sátu hjá við afgreiðslu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 819288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kúkur Íslenskra stjórnmála er Samfylkinginn.
Örn Ægir (IP-tala skráð) 7.12.2011 kl. 19:02
Samfylkingin var við völd á Akureyri 2002 - 2010, til upplýsinga fyrir þá sem halda að aðrir hafi skammtímaminni.
Ágúst J. (IP-tala skráð) 7.12.2011 kl. 21:51
Jæja Ágúst...þú segir mér tíðindi.. legg til að þú kynnir þér málin betur. Aldrei að bulla einhverja vitleysu þegar maður ætlar að taka það flott.
Samfylkingin var í meirihluta 2006 - 2010 og setti málið á dagskrá í þriggja ára áætlun og ef þú veist það ekki kostar þetta verkefni milljarð.
Núverandi meirihluti tók þetta af dagskrá á þeim tíma sem átti að hefjast handa og færðu það aftur um þrjú ár. Nú er svo komið að mengun í Eyjafirði næst Sandgerðisbót er næstum þrisvar sinnum meiri en viðmiðunarmörk leyfa...og svo voru menn að haga áhyggjur af Becromal.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.12.2011 kl. 22:18
Svo maður ræði um skammtímaminni ....
Jón Ingi Cæsarsson, 7.12.2011 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.