Á vegum Framsóknarflokksins eða prívat ?

Hann sagðist ekki kæra sig um afsökunarbeiðni frá Vigdísi Hauksdóttur „en ég fer fram á það að háttvirtur þingmaður biðji alsaklaust venslafólk mitt (...) og aðra eigendur jarðanna Kalmannstjarnar og Junkaragerðis afsökunar. Þetta er ósæmilegur málflutningur og Alþingi til skammar ef ekki er umsvifalaust beðist afsökunar á að bera slíkt á borð," sagði Steinrímur.

Maður veltir því fyrir sér hvort vaðallinn á Vigdísi Hauksdóttur sé á ábyrgð þingflokks Framsóknarflokkins eða hvort hún er bara svona hömlulaus og hvort hana skorti dómgreind til að halda sig innan siðlegra marka. ?

Væri kannski ráð að hinn orðvari og yfirvegaði formaður flokksins ræddi við Vigdísi og kæmi henni inn fyrir girðingar hins siðlega málflutnings á þingi.


mbl.is Hljóta að vakna pólitískar spurningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Hún er framsóknarmaður og þá segir það sig sjálft að þetta er dómgreindarskortur. Framsóknamenn hafa ekki dómgreind, hafa reyndar litla greind, svona almennt og yfirleitt. Það segir sig sjálft, þegar fulltrúar þessa floks, á Alþingi, blaðra um spillingu og bera hana upp á aðra. Þessi gamalgróni spillingaflokkur breytist ekkert.

Dexter Morgan, 16.11.2011 kl. 17:17

2 identicon

Oft hef ég hlustað á Vigdísi í púlti Alþingia.

Ég neita því ekki að oft finnst mér vaðallinn á henni hreint og beint sjúklegur.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 16.11.2011 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 818110

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband