Margir lausir stóriðjuendar á Reykjanesi.

"Eyrný Vals lætur í dag af störfum sem bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd. Að sögn Eyrnýjar var hún leyst frá störfum vegna breytinga á meirihlutanum, en fyrir meirihluti sprakk vegna deilna um lagningu háspennulína um sveitarfélagið."

Það ætlar ekki að verða áhlaupaverk að koma stóriðju af stað í Helguvík. Ósamið um orkuna, óljóst hvar virkjað verður og síðast og ekki síst, sveitarfélögin sem varða leiðina út að endastöð ætla ekki að leyfa línur í lofti yfir sín sveitarfélög.

 Þá er engin leið fær þangað nema í jörðu.

Landsnet segist ekki ætla að leggja í jörðu þannig að það er greinilega sjálfhætt við stóriðju í Reykjanesbæ ef núverandi ástand er komið til að vera.

Það hefur greinilega verið óshyggja og skýaborgir þegar menn tóku fyrstu skóflustungu að álveri við Helguvík...

Og svo kenna menn ríkisstjórninni um...þegar þeir eru með alla enda lausa og fæst frágengið í heimabyggð.

Vonandi ná menn að leysa sín mál á þessu svæði því annars verður það seint sem atvinnuástand lagast þegar samkomulagið er ekki betra en þetta.


mbl.is Bæjarstjóri Voga hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sveitarstjórn Voga er greinilega umhuga að atvinnu ástandið á svæðinu lagist eða hitt þó heldur. Það verður að vorkenna öðrum sveitarfélögum á svæðinu þar sem þessu tekst að halda öðrum sveitarfélögum og íbúum þeirra í gíslingu. Fólk getur ekki flutt í burtu það fær ekkert fyrir húsin sín. Það fær ekki vinnu. Nema að það sé aukning hjá Vogaídýfum. Nei annars þeir eru víst fluttir úr sveitarfélaginu. Gs

Guðlaugur (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818221

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband